top of page

Rukkun félagsgjalda til félaga

Valgeir

28. des. 2023

Ástæðan fyrir tveimur rukkunum er sú að önnur greiðslan er fyrir félagsgjöld 2023 þar sem það gleymdist að senda út greiðsluseðil fyrir félagsgjöldum 2023 til þeirra sem voru ekki með úthlutuð veiðileyfi í byrjun sumars.


Hin greiðslan er fyrir félagsgjöld 2024 og er send út í byrjun árs eftir lagabreytingar á síðasta aðalfundi.  Sjá nánar  undir "UM SVH" og Lög.

bottom of page