top of page

Gestafyrirlesari á opnu húsi á fimmtudaginn 14. mars

Valgeir

12. mar. 2024

Á opnu húsi á fimmtudaginn 14. mars verður Örn Hjálmarsson gestur hjá okkur og ætlar hann að fræða okkur um veiði í Hraunsfirði sem er hluti af Veiðikortinu. Örn er lista hnýtari og hann hannaði meðal annars fluguna Langskegg sem margir þekkja.

 

Verður örugglega fróðlegt og skemmtilegt kvöld.

Húsið opnar kl. 20:00 og allir velkomnir.

bottom of page