top of page

Fjölskyldudagur í Hlíðarvatni

Valgeir

15. jún. 2025

Fjölskyldudagurinn í Hlíðarvatni var haldinn sunnudaginn 15. júní. Öll veiðifélögin við vatnið buðu fjölskyldum og veiðimönnum að veiða í vatninu. Góð aðsókn var hjá SVH og buðum við gestum og gangandi upp á nýbakaðar lummu og kaffisopa. Nokkuð vindasamt var á veiðimenn og veiðin var sæmileg.

Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar,  Flatahrauni 29,  220 Hafnarfjörður.  svh@svh.is   Tel: +354 565 4020

©2025 Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar

  • Facebook
bottom of page