top of page

Búið að opna fyrir umsóknir veiðileyfa 2024

valgeir

29. jan. 2024

Búið er að opna fyrir rafrænar umsóknir á vefnum okkar www.svh.is og einnig er Söluskrá 2024 aðgengileg á vefnum.

 

Við hvetjum ykkur til að kynna ykkur leiðbeiningar á vefnum og í söluskránni áður en sótt er um veiðileyfi.

 

Athugið að umsóknareyðublöð verða ekki sendi í pósti til félagsmanna. 

Fyrir þá sem ekki sækja um á vefnum er hægt er að nálgast umsóknareyðublöð á fimmtudagskvöldið 1. febrúar milli 20:00-21:00 í húsakynnum félagsins.

 

Veiðileyfum er ekki úhlutað til félagsmanna nema búið sé að greiða árgjald 2024.

Eldri árgjöld verða einnig að vera greidd til að fá úthlutun.

 

Umsókn veiðileyfa stendur til og með 10. febrúar 2023.

bottom of page