top of page
Unglingastarfið
Markmið unglingastarfsins er að kenna fluguhnýtingar, fræðslu um efnin sem notuð eru, umgengni við náttúruna og flest það sem snýr að veiðiskap.
Farið verður að Djúpavatni á Reykjanesi í veiðiferð og gist verður eina nótt. Sú ferð verður auglýst síðar.
Vonandi sjáum við sem flesta unglinga á þessum kvöldum. Áhöld og efni eru til á staðnum fyrir þá sem ekki eiga slíkt. Félagsmenn hafa gefið töluvert af efni til starfsins og eiga þeir þakkir fyrir. Boðið verður upp á djús og ávexti. Hægt er að senda fyrirspurnir til SVH
Eins og sést á myndunum er skemmtilegt að vera í uSVH:
bottom of page