Leturstærð
Increase Font Size Reset Font Size Decrease Font Size
Slideshow Image 1
Slideshow Image 2
Slideshow Image 3
Slideshow Image 4
Slideshow Image 5
Slideshow Image 6
Slideshow Image 7

Gleðilegt ár veiðimenn!

Nú er vetrarstarf okkar að hefjast og verður fyrsta opna húsið fimmtudaginn 19 jan kl. 20.00 í félagsheimili okkar að Flatahrauni 29.

Ætlum við að hafa hnýtingar og spjall. Nánari vetrardagskrá birtist  innan fárra daga hér á vefnum.

Allir velkomnir og það verður heitt á könnunni.
Hlökkum til að sjá ykkur!

Fræðslu og skemmtinefnd SVH

 

Efnilegasta Silungaflugan - úrslit

Það er árviss viðburður að kynna á lokakvöldi vetrarstarfs þær flugur sem sendar eru inn í keppnina "Efnilegasta Silungaflugan" innan SVH.

Eins og sjá má þá eru þetta glæsilegar flugur.

Í fyrsta sæti er "B.O." Hönnuð af Loga Má Kvaran, í 2. sæti var þurrfluga eftir Vignir B. Árnason og heitir "U.M.1." og í 3 sæti er svo "Lóinn" einnig eftir Loga Má Kvaran.

 

 

 

Bröndubikarinn

Vinningshafi Bröndubikarsins 2015 er Kristófer Máni.

 

Fræðsla frá Veiðimálastofnun

Guðni Guðbergsson frá Veiðimálastofnun kom og var með fræðslufund á opnu húsi fyrir félagana í SVH.

Afar góð mæting var og stóð fundurinn langt fram eftir kvöldi vegna mikils áhuga og fjölda spurninga frá félagsmönnum.

Þökkum við Guðna fyrir skemmtilega kvöldstund.

 

Sýnikennsla í að grafa bleikju

Ævar Ágústsson sýndi á opnu húsi hvernig hann grefur bleikju.

Góð mæting var og gaman að fá að smakka.

 
Leita á vef SVH
Auglýsingar
www.leyfi.is
Þú færð veiðileyfin þín á www.leyfi.is