Veiðileyfi 2021

Kæru félagsmenn,

Í næstu viku ættu þeir sem eru búnir að greiða veiðileyfin að fá þau send í pósti.

Fljótlega í næstu viku eiga svo laus veiðileyfi að birtast inn á vefnum leyfi.is

 

Við hvetjum alla til að fara að huga að flugunum sínum og athuga hvort vöðlurnar leki nokkuð.