Agnið - fréttablað og söluskrá
Agnið er fréttablað og söluskrá SVH. Kristján Guðmannsson var upphafsmaður að útgáfu fréttablaðs SVH og gaf blaðinu nafn, hann ritstýrði blaðinu frá upphafi, 1995 til 2005. Ævar Ágústsson var ritstjóri frá 2005 til 2017. Haraldur Víðisson var ritstjóri 2017-2021. Valgeir Smári Óskarsson tók við ritstjórn 2022. |
|