Leturstærð
Increase Font Size Reset Font Size Decrease Font Size
Slideshow Image 1
Slideshow Image 2
Slideshow Image 3
Slideshow Image 4
Slideshow Image 5
Slideshow Image 6
Slideshow Image 7

Kastkennsla

Stangveiðifélag Hafnarfjarðar í samvinnu við Kastklúbb Reykjavíkur og SVFR er með kastkennslu í vetur eins og undanfarin ár.

Fyrsta námskeiðinu lauk 30 jan en næstu námskeið hefjast:

6 febrúar (kennt 6, 13, 20 og 27 feb).
6 mars (kennt 6, 13, 20, 27 mars).
3 apríl (kennt 3, 10, 17 apríl og 1 maí).

Kennt er á sunnudagskvöldum í TBR, mæting í skráningu er kl 19:30 en kennsla hefst kl 20:00.

Nánari upplýsingar veita Svavar í síma 896-7085 og Gísli í síma 894-2865.

Takið með ykkur inniskó, kastklúbburinn útvegar stangir og búnað.

Verð kr 12.000 en 10.000 fyrir félagsmenn SVH og SVFR, greiða þarf á staðnum, engin kortin tekin.

 
Leita á vef SVH
Gerast félagi í SVH
Vinsamlega fyllið út umsókn á vefnum eða sendið póst á stjorn@svh.is
Gerast félagi í SVH
Auglýsingar
www.leyfi.is
Þú færð veiðileyfin þín á www.leyfi.is
Viltu auglýsa á vef SVH? Hafðu samband við stjorn@svh.is