Leturstærð
Increase Font Size Reset Font Size Decrease Font Size
Slideshow Image 1
Slideshow Image 2
Slideshow Image 3
Slideshow Image 4
Slideshow Image 5
Slideshow Image 6
Slideshow Image 7

Boðið í veiði - Hlíðarvatnsdagurinn

 

Opni Hlíðarvatnsdagurinn verður haldinn sunnudaginn 12. júní.


Gestum er frjálst að koma árla morguns á sunnudeginum og veiða til kl. 17:00. Leyfilegt agn er fluga og spónn. Einungis er veitt frá landi.

Gestir eru vinsamlegast beðnir að skrá aflann hjá einhverju félaganna. Skrá þarf tegund, lengd og agn. Gestum er bent á að lausaganga hunda við vatnið er óheimil vegna hættu fyrir sauðfé.

Fulltrúar frá veiðifélögunum verða á staðnum og munu leiðbeina gestum um agn, veiðistaði og aðferðir.


Kveðja,

stjórnin

 
Leita á vef SVH
Gerast félagi í SVH
Skráning á póstlista
Hægt er að gerast áskrifandi að fréttum frá SVH með því að smella á hlekkinn eða senda póst á stjorn@svh.is. Munið að staðfesta með því að smella á hlekk í staðfestingarpósti.
Skráning á póstlista
Auglýsingar
www.leyfi.is
Þú færð veiðileyfin þín á www.leyfi.is
Viltu auglýsa á vef SVH? Hafðu samband við stjorn@svh.is