Leturstærð
Increase Font Size Reset Font Size Decrease Font Size
Slideshow Image 1
Slideshow Image 2
Slideshow Image 3
Slideshow Image 4
Slideshow Image 5
Slideshow Image 6
Slideshow Image 7

Hreinsunarhelgi í Hlíðarvatni 2022

 

Næstkomandi helgi þann 23-24 apríl verður hin árlega hreinsunarhelgi allra veiðifélaganna við Hlíðarvatn.

Hreinsað er ákveðið svæði sem tilheyrir SVH og mun Hlíðarvatnsnefndin veita nánari upplýsingar á staðnum.

 

Loksins er nú hægt að bjóða félagsmönnum upp á kjötsúpuna frægu um hádegisbilið. Eftir hádegi er tilvalið að renna fyrir færi sem og líka á sunnudeginum.

 

Alveg kjörið tækifæri að hitta aðra félaga og efla félagsandann.

Heitt verður á könnunni og SVH verður með plastpoka undir rusl.

 

Hlökkum til að sjá ykkur,

Hlíðarvatnsnefnd og Stjórn SVH

 
Leita á vef SVH
Gerast félagi í SVH
Skráning á póstlista
Hægt er að gerast áskrifandi að fréttum frá SVH með því að smella á hlekkinn eða senda póst á stjorn@svh.is. Munið að staðfesta með því að smella á hlekk í staðfestingarpósti.
Skráning á póstlista
Auglýsingar
www.leyfi.is
Þú færð veiðileyfin þín á www.leyfi.is
Viltu auglýsa á vef SVH? Hafðu samband við stjorn@svh.is