Opið hús og unglingastarfið
Nú ætlum við að byrja með opin hús á fimmtudögum og verður fyrsta opna hús vetrarins fimmtudaginn 17/2, kl 20:00 í félagsheimilinu okkar að Flatahrauni 29.
Hnýtingar og spjall. Allir velkomnir og gaman væri nú að sjá nýja félagsmenn kíkja við.
Unglingastarf 12-16 ára hefst um leið og næg þátttaka er kominn.
Endilega hafið samband við Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. til að skrá þá sem hafa áhuga.
Hlökkum til að sjá ykkur.
Fræðslu og skemmtinefnd SVH