Aðalfundur 2021
Samkvæmt lögum SVH skal halda aðalfund fyrir febrúarlok, í ár verður stefnt að aðalfundi laugardaginn 27 febrúar.
Þegar nær dregur verður ákveðið hvort hann verður haldinn í salnum, sendur út á netinu eða jafnvel frestað til hausts.
Vill stjórn minna félagsmenn á að framboðum til stjórnar þar að skila skriflega 14 dögum fyrir aðalfund en lagabreytingum 30 dögum.