Aðalfundur SVH 9 feb
Aðalfundur SVH verður haldin laugardaginn 9 febrúar 2019 kl 13 í sal félagins að Flatahrauni 29.
Að venju verður kosið um formann, tvo stjórnarmenn og varastjórn.
Í lögum félagins segir: "Framboðum til stjórnar skal skila skriflega til skrifstofu félagsins eigi síðar en fjórtán dögum fyrir aðalfund og skulu nöfn frambjóðenda birt í aðalfundarboði".
Það þýðir að framboðum skal skila eigi síðar en 27 janúar, framboðum má skila í tölvupósti ( Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. ) eða á skrifstofu félagins.