Leturstærð
Increase Font Size Reset Font Size Decrease Font Size
Slideshow Image 1
Slideshow Image 2
Slideshow Image 3
Slideshow Image 4
Slideshow Image 5
Slideshow Image 6
Slideshow Image 7

Hlíðarvatnsdagurinn er á sunnudag

Hinn árlegi Hlíðarvatnsdagur verður næsta sunnudag 10 júní.  Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar, Stangaveiðifélag Selfoss, Stakkavík, Ármenn og Árblik bjóða almenningi að veiða endurgjaldslaust frá morgni til kl 17.

Félagar verða í veiðihúsum og geta gefið veiðimönnum góð ráð og upplýsingar varðandi veiði og vatnið.

Gestir eru beðnir um að tilkynna/skrá afla í veiðihús.

Lausir dagar í Hlíðarvatni eru svo til sölu á Leyfi.is eins og verið hefur.

kveðja

Stjórn SVH

 

 
Leita á vef SVH
Gerast félagi í SVH
Vinsamlega fyllið út umsókn á vefnum eða sendið póst á stjorn@svh.is
Gerast félagi í SVH
Auglýsingar
www.leyfi.is
Þú færð veiðileyfin þín á www.leyfi.is
Viltu auglýsa á vef SVH? Hafðu samband við stjorn@svh.is