Hreinsunarhelgi í Hlíðarvatni er síðustu helgina í apríl eða þann 28 og 29.
Félagsmenn endilega leggið okkur lið við að hreinsa svæðið og gera klárt fyrir veiðitímabilið.
Stjórnin
Hreinsunarsvæði SVH merkt með rauðu