Sala veiðileyfa 2018
Veiðileyfin komin í póst.
Kæru veiðimenn, búið er að setja úthlutun veiðileyfa í póst og ætti hann að berast ykkur næstu daga.
Sala veiðileyfa verður í næstu viku, 26 og 27 mars, milli kl 20 - 22 bæði kvöldin í húsnæði SVH að Flatahrauni 29.
Minnum á að hægt er að skoða lausa daga og kaupa á staðnum.
Stjórnin