-
Einar Sigurðsson mun halda sýnikennslu á hekluðum flugum fimmtudagskvöldið 1 mars nk kl 20 að Flatahrauni 29.Þeir sem áhuga hafa geta tekið með sér heklunál nr 3 1/2. Væs og efni í flugurnar verða á staðnum.
Heitt á könnunni, allir ...
-
Stjórnarkjör á næsta aðalfundi:
Á næsta aðalfundi verða tveir stjórnarmenn í kjöri til næstu tveggja ára, Finnbogi Albertsson og Sigurður Karlsson gefa kost á sér áfram.
Varamenn í stjórn eru kosnir til eins árs í senn og gefa ...
-
Á opnu hús fimmtudagskvöldið 8 feb mun Gísli Már Gíslason prófessor við Háskóla Íslands fjalla um áhrif loftslagshlýnunar á straumvötn.
Mál sem skiptir alla veiðimenn máli.
Heitt á könnunni, alllir velkomnir.
Stjórnin
...
-
Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar er með opið hús öll fimmtudagskvöld frá kl 20 fram að sumardeginu fyrsta.
Hnýtingar og spjall, kynningar verða auglýstar sérstaklega.
Heitt á könnunni, endilega kíkja við. Allir velkomnir.
Stjórnin...
-
Öll eintök af Agninu sem til eru á tölvutæku formi hafa verið sett á inn vef SVH. Um er að ræða öll eintök frá öðru tölublaði, tólfta árgangs sem var gefin út í mars 2005.
Vek sérstaka athygli félagsmanna á veglegu afmælisriti ...
-
SVH fékk sent myndband, svokallað timelapse frá Hlíðarvatni.
Höfundur er Ragnar Þorsteinn (Sigurðar Karlssonar).
Njótið vel....
-
Opið hús fimmtudaginn 25 jan. Húsið opnar kl 20 eins og venjulega, hnýtingar og spjall.
Kaffi á könnunni og allir velkomnir.
Minnum veiðimenn á að endilega senda okkur myndir og/eða sögur í Agnið.
Kveðja
Stjórnin
...
-
Nú er verið að koma eldri eintökum af Agninu yfir á vefinn.
Skoðið hlekk "Agnið" hér vinstra megin til að sjá hvaða blöð eru komin.
Byrjum á 2013-2017 og bætum hinum við fljótlega....
-
Fyrsta opna hús vetrarins verður fimmtudaginn 18 jan. Húsið opnar kl 20 eins og venjulega, hnýtingar og spjall.
Kaffi á könnunni og allir velkomnir.
Vinna er í fullum gangi við útgáfu Agnsins, sem er fréttamiðill og söluskrá SVH, ef...
-
Undirbúningur að vetrarstarfi stendur yfir og nánari upplýsingar verða birtar á vefnum þegar fram líða stundir....
-
Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar óskar félagsmönnum gleðilegra jóla og gleðilegs nýs árs með þökk fyrir árið sem er að líða.
...
-
Ágætu félagar. Okkar árlega hreinsunarhelgi við Hlíðarvatn verður næstkomandi helgi þann 29-30 apríl. Svæði SVH miðast við eftirfarandi: Frá Marknesi (57) að og með Bununni (staður 39) á mölinni. Hægt að sjá nánar á korti í ve...
-
Kvöldið fyrir sumardaginn fyrsta!Nú er vetrarstarfi félagsins að ljúka og því mun hið árlega lokakvöld okkar verða haldið í félagsheimili SVH að Flatahrauni 29, Miðvikudagskvöldið 19. apríl. Happadrættið verður auðvitað á sí...
-
Skiladagur á efnilegustu silungaflugunni er fimmtudaginn 6 apríl, ekki 7 apríl eins og kemur fram í Agninu....
-
SVH minnir á sölu veiðileyfa.Sölukvöld verða eftirfarandi:Mánudaginn 20. mars kl: 20:00 - 22:00Mánudaginn.27. mars kl: 20:00 - 22:00Viljum benda félagsmönnum á, að ef ekki var sótt um leyfi í forúthlutun er auðvitað velkomið að koma á ...
-
Fremri röð frá vinstri; Sigurður Karlsson, Vilborg Reynisdóttir formaður, Sigríður Hrólfsdóttir varastjórn.Aftari röð frá vinstri; Guðni Magnús Björnsson varastjórn, Haraldur Víðisson, Ólafur Jónsson, María Petrína Ingólfsdótti...
-
Aðalfundur SVH var haldinn laugardaginn 4 mars s.l.
Helsta breyting á stjórn er að Ævar Ágústsson gaf ekki kost á sér eftir að hafa starfað fyrir félagið vel á annan áratug.
Ólafur Jónsson kemur í aðalstjórn úr varastjórn og Guðni...
-
Kátir vinningshafar á opnu húsi að lokinni kynningu frá Árvík með Árna Árnason í fararbroddi.
Sumir voru ánæðari en aðrir með vinninginn sinn.( Einar Sigurðsson)
...
-
Aðalfundur Stangaveiðifélags Hafnarfjarðar verður haldinn laugardaginn 4 mars næstkomandi að Flatahrauni 29 kl 13.Venjuleg aðalfundarstörf og kosning til stjórnar.Skriflegum framboðum til stjórnar/varastjórnar þarf að skila að Flatahrauni ...
-
Kynning verður á á veiðivörum frá ÁRVÍK á opnu húsi fimmtudaginn 16 febrúar.að Flatahraun 29 kl.20.00.
Allir velkomnir!...