-
Aðalfundur Stangaveiðifélags Hafnarfjarðar verður haldin næsta laugardag, 9. febrúar í félagsheimilinu að Flatahrauni 29.Fundurinn hefst kl: 13:00Félagar fjölmennum....
-
Nú liggur fyrir vetrardagskrá fyrir 2013.
24. janúar - fim. Hnýtingar og spjall31.janúar - fim. Björgvin Gíslason mætir og hnýtir með félögum7. febrúar - fim. Opið hús - hnýtingar og spjall14. febrúar - fim. Opið hús - hný...
-
Vetrardagskráin hjá okkur hefst fimmtudaginn 17 janúar með opnu húsi.
Erum að ganga frá vetrardagskránni og munum birta fljótlega hér á vefnum....
-
Aðfararnótt föstudagsins 26 október var reynt að brjótast inn í bústaðinn okkar við Hlíðarvatn.
Þjófarnir náðu að spenna flekann frá svalahurðinni af en gerðu ekkert meira samkvæmt lögreglu. Þeir höfðu þó náð að brjótast in...
-
Landssamband Stangaveiðifélaga hefur ákveðið að halda opið málþing um stöðu stangaveiði á Íslandi að Grand Hotel Reykjavík laugardaginn 13. október nk. kl. 14:00 – 17:00.
Frummælendur koma frá helstu hagsmunaaðilum í stangavei...
-
Nýverið fór fram verðlaunaafhending í fluguhnýtingakeppni veiðibúðarinnar Hrygnunnar. Keppnin var haldin til styrktar verkefninu Kastað til bata innan Krabbameinsfélagsins. Alls bárust 52 flugur inn í keppnina.
Svo skemmtilega vill til að...
-
Unglingastarf SVH (uSVH) fór í sína árlegu ferð í Djúpavatn um helgina. Þetta var afar skemmtileg ferð - gott veður og mikið af veiðisögum og draugasögum sagðar.
Mikill hamagangur var þegar að nokkrir fiskar komu upp að landi og allt ...
-
Sunnudaginn 26. ágúst var veiðidagur fjölskyldunnar í Hlíðarvatni.
Ágætis mæting var við vatnið og komu margir nýjir veiðimenn að kynna sér þetta margrómaða vatn. Stórbleikjurnar voru á fullu að vaka í Botnavíkinni og náðist í ...
-
Sunnudaginn 26 ágúst frá kl 10:00 - 17:00 verður veiðidagur fjölskyldunnar í Hlíðarvatni í Selvogi.
Í fyrra var góð mæting og mættu margir. Við hjá SVH munum bjóða upp á kaffi og smá meðlæti. Við hvetjum alla veiðimenn til að ko...
-
Hér er mynd tekin í Hlíðarvatni þann 5 júní 2012 af vinningshafanum í veiðifélaginu "Nördarnir".
Sigdór Sigurðsson fékk 3 fínar bleikjur í Hlíðarey. Ekki amalegt að vera komin yfir nírætt og enn að veiða.
...
-
Ómar Smári hlaut 1.verðlaun í unglingaflokki uSVH í ár.
Hann fékk 2 stangir í Hlíðarvatn. Hér er hann að taka við verðlaununum sínum á hreinsunarhelginni í Djúpavatni.
...
-
Veiðimenn frá veida.is voru í Hlíðarvatni 1 maí, sjá frétt: http://www.veida.is/index.php/frettir/138-hlidarvatn1mai...
-
SVH var með hreinsun og viðhald á veiðihúsi félagsins um helgina. Fjölmargir félagsmenn lögðu hönd á plóg og lögðu félaginu lið.
Pallur við inngang var stækkaður og jafnframt var palllur við suðurhlið endurnýjaður. Skoðið m...
-
Hreinsun og vinnuhelgi við Djúpavatn 12 og 13 maí. Óskað eftir vinnusömum höndum.
Stjórnin vonast eftir að sjá sem flesta....
-
Stjórn SVH hefur ákveðið að breyta til í Kleifarvatni þannig að veiðitímabilið þar hefjist þann 15 apríl í stað 1 maí.
Veiðimenn geta því farið að búa sig undir að kíkja í Kleifarvatnið.
Hægt verður að nálgast Sumarkort og...
-
Stjórn SVH hefur ákveðið að breyta til í Kleifarvatni þannig að veiðitímabilið þar hefjist þann 15 apríl í stað 1 maí.
Veiðimenn geta því farið að búa sig undir að kíkja í Kleifarvatnið.
Hægt verður að nálgast Sumarkort og...
-
Síðasta opna hús í vetur var í kvöld, fimmtudag 12 apríl.
Myndir frá kvöldinu má sjá í þessari frétt.
...
-
Helgina 28 og 29 apríl verður hreinsað til við Hlíðarvatn og dyttað að veiðihúsi SVH.
Lagfæra þarf vatnslögn, lagfæra pallinn og ýmislegt fleira fyrir sumarið.
SVH hvetur félagsmenn til að mæta því margar hendur vinna létt verk. ...
-
Eins og venjulega er kvöldið fyrir sumardaginn fyrsta lokahóf vetrarstarfs SVH eða miðvikudagskvöldið 18 apríl.
Boðið verður upp á óvænt skemmtiatriði, happdrætti og góðan félagsskap.
Takið kvöldið frá og gerið ykkur glaðan dag....
-
Húskonur og -karlar SVH og uSVH efna til samkeppni um efnilegustu silungafluguna fyrir sumarið 2012. Öllum félagsmönnum í SVH og uSVH er heimil þátttaka í samkeppninni.
Keppt er í tveimur flokkum : Barna og unglingaflokki til og með 16 ára ...